Fréttir

Rúlluplast söfnun

Söfnun á rúlluplasti

Álagning fasteignagjalda 2023

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2023 eru nú aðgengilegir á island.is. Á álagningarseðli koma fram fjárhæðir fasteignaskatts, sorpeyðingargjald og sorphirðugjald þar sem það á við. Gjöldin eru innheimt með 2 gjalddögum, annars vegar 1. maí og hins vegar 1. október nema þar sem gjöldin eru undir 50.000 kr þá innheimtast þau öll 1. maí. Fasteignagjöldin eru til innheimtu í netbönkum. Greiðslu- og álagningarseðlar fasteignagjalda eru nú einungis birtir rafrænt og ekki lengur sendir út á pappírsformi.

Ný deiliskipulagstillaga fyrir Kálfshamarsvík

Auglýst er ný deiliskipulagstillaga fyrir Kálfshamarsvík, frestur til að skila inn ábendingum og athugasemdum rennur út 7. apríl 2023

Brunavarnir yfirfarnar

Á miðvikudaginn 22. febrúar er áætlað að slökkvilið Skagabyggðar hefji úttekt á brunavörnum í sveitarfélaginu.

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundur sveitarstjórnar var haldinn á Teams 16. febrúar og er fundargerð komin inn hér.

Ný skipan barnaverndarmála hjá sveitarfélögum

Eins og fjallað hefur verið um í fréttum voru gerðar viðamiklar breytingar á þjónustu og umsýslu er varðar barnavernd á Íslandi sem tóku gildi þann 1. janúar s.l.

Sorpdagatal 2023

Sorpdagatal 2023 er komið út

Byggðarmerki Skagabyggðar

Það má segja að Skagabyggð hafi fengið góða jólagjöf í ár, Birgir Breiðfjörð starfsmaður Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar hannaði þetta fína byggðarmerki fyrir okkur og gaf okkur leyfi til þess að nota það að vild.

Velkomin á heimasíðu Skagabyggðar

Ný heimasíða tekin í notkun. Á henni munum við birta fundargerðir og það efni sem við teljum mikilvægt að sé miðlægt fyrir alla. Allar ábendingar eru velþegnar og sendist beint til oddvita.

Nýtt deiliskipulag fyrir Kálfshamarsvík

Nýtt deiliskipulag fyrir Kálfshamarsvík verður í umsagnarferli til 30.12.2022