Fréttir

Nýtt deiliskipulag fyrir Kálfshamarsvík

Nýtt deiliskipulag fyrir Kálfshamarsvík verður í umsagnarferli til 30.12.2022

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnarfundar Skagabyggðar frá 15. desember 2022 er nú aðgengileg á vefnum undir stjórnsýsla-fundargerðir Viljum við hvetja alla þá sem tengjast sveitarfélaginu að fylgjast með hér eða facebook síðu sveitarfélagsins.