Þjónusta

Sveitarfélagið Skagabyggð hefur samþykkt að veita styrki og ákveðna þjónustu.  Reglur um þær má nálgast hér á síðunni til hægri.  Upphæðir eru ákvarðaðar árlega af sveitastjórn.