Fréttir

Tilboð í lýsingu heimreiða

Óskað hefur verið eftir tilboðum í lagningu ljósastaura í Skagabyggð

Rúlluplast söfnun

Söfnun á rúlluplasti

Álagning fasteignagjalda 2023

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2023 eru nú aðgengilegir á island.is. Á álagningarseðli koma fram fjárhæðir fasteignaskatts, sorpeyðingargjald og sorphirðugjald þar sem það á við. Gjöldin eru innheimt með 2 gjalddögum, annars vegar 1. maí og hins vegar 1. október nema þar sem gjöldin eru undir 50.000 kr þá innheimtast þau öll 1. maí. Fasteignagjöldin eru til innheimtu í netbönkum. Greiðslu- og álagningarseðlar fasteignagjalda eru nú einungis birtir rafrænt og ekki lengur sendir út á pappírsformi.