Úrskurður í stjórnsýslukæru Vegagerðarinnar á Skagabyggð

Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu Vegagerðarinnar um að felld verði úr gildi ákvörðun sveitarstjórnar Skagabyggðar frá 7. desember 2023 um að synja stofnuninni um framkvæmdaleyfi til efnis­vinnslu/efnistöku úr námunni Kurfur-ES10

Úrskurðinn má lesa hér