Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

10.05.2023

Ársreikningur Skagabyggðar

Ársreikningur Skagabyggðar er kominn á heimasíðuna
05.05.2023

Ljósastaurar - Orðsending

Allir íbúar sem sýndu áhuga á því að fá ljósastaura hafa fengið samning sendan í tölvupósti.
04.05.2023

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundur sveitarstjórnar var haldinn í Skagabúð 4. maí og er fundargerð komin inn hér.
02.05.2023

Sveitarstjórnarfundur 4.maí 2023

Sveitarstjórnarfundur verður 4.maí 2023, sjá dagskrá