Greining á hagkvæmni varmadælna að hefjast

Ráðgjafar stefna að því að byrja greiningar á sunnudaginn 24. mars 2024 og gera ráð fyrir að það taki allt að 3 daga að heimsækja alla staði sem eftir því hafa óskað.  Þeir sem hafa séróskir um tímasetningu er bent á að hafa samband við Gest hjá Hagvarma á netfangið grb@hagvarmi.is