Námsstyrkir ungmenna

Námsstyrkir ungmenna Skagabyggðar sem stunda framhaldsnám utan heimabyggðar

1.gr.

Ákvörðun þessi er sett sbr. lög nr. 79/2003 um námsstyrki.

2.gr.

Námsstyrkur nær til ungmenna að 20 ára aldri miðað við fullt nám í framhaldsskóla á önn.

3.gr.

Námsstyrkþegi skal eiga lögheimili í Skagabyggð þegar sótt er um námsstyrk

4.gr.

Námsstyrkur eru ákvarðaður árlega af sveitarstjórn

 

Samþykkt á fundi sveitarstjórnar Skagabyggðar 29. desember 2022.