Velkomin á heimasíðu Skagabyggðar

Nú hefur ný heimasíða verið tekin í notkun. Á henni munum við birta fundargerðir og það efni sem við teljum mikilvægt að sé miðlægt fyrir alla. Heimasíðan er í þróun þannig allar ábendingar eru velþegnar og sendist beint til oddvita.