Varmadæluvæðing í Skagabyggð

Á fundi sveitarstjórnar 2. júlí 2024 var ákveðið að íbúar þyrftu að tilkynna til oddvita um áframhaldandi þátttöku í varmadæluverkefninu fyrir 9.júlí 2024.  Erlu var falið að leita hagkvæmra innkaupa og hafa umsjón með framkvæmd.

Vinsamlegast hafið samband í síma 858-3066 eða sendið staðfestingu á netfangið skaga.byggd@simnet.is