Sveitarstjórnarfundur 7. desember 2023

Drög að dagskrá fundarins:

  1. Fjárhagsáætlun -Seinni umræða
  2. Úrgangsmál
  3. Skagabúð
  4. Skipun sameiginlegs vinnuhóps um sameiningarviðræður við Húnabyggð
  5. Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Skagabyggð
  6. Ósk um framkvæmdaleyfi
  7. Þjónustustefna - fyrri umræða
  8. Bréf

a) SSNV - Græn skref á Norðurlandi vestra

b) SSNV - Framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða -C1

c) Samband sveitarfélaga - Ný spá Hagstofu

d) Samband sveitarfélaga - Ósk um þátttöku í verkefni um kostnað og tekju svf. vegna meðhöndlunar úrgangs

e) Óbyggðanefnd - Kröfur skv þjóðlendulaga

f) Markaðsstofa Norðurlands - Minnisblað um flug

g) Alþingi - Sveitarstjórnarlög umsagnarferli

h) Ljósleiðarinn - Tómas Gíslason

9. Fundargerðir

a) Fundargerðir 937-938. funda Sambands íslenskra sveitarfélaga

b) Fundargerð 100. fundar SSNV 7. nóvember

c) Fundargerð 113. stjórnarfundar Norðurár bs 4. desember 2023

10. Önnur mál