Sveitarstjórnarfundur 11. janúar 2024

Dagskrá sveitarstjórnarfundar í Skagabúð klukkan 09:00 11. janúar 2024

 1. Gjaldskrár 2024
 2. Sameining Skagabyggðar og Húnabyggðar
 3. Söguferðaþjónusta í Skagabyggð – Styrkur SSNV úr uppbyggingarsjóði
 4. Samningur um umdæmisráð Landsbyggða
 5. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
 6. Varmadælur í dreifbýli
 7. Bréf
  1. Umsókn um grunnskóladvöl utan lögheimilis
  2. Þórdís Hauksdóttir- Staða dreifnáms
 8. Fundargerðir
  1. Fundargerðir 939-940. funda Sambands íslenskra sveitarfélaga
  2. Fundargerðir Félags- og skólaþjónustu 22/12 og 29/12
  3. Fundargerð SSNV nr 101 frá 5. des
 9. Önnur mál