Sveitarstjórnarfundur 9. nóvember 2023

Drög að dagskrá fundarins:

  1. Fjárhagsáætlun -Fyrri umræða
  2. Úrgangsmál
  3. Umsókn um framkvæmdaleyfi til efnistöku
  4. Niðurstaða starfshóps um sameiningarvalkost
  5. Umsókn um skólavist utan lögheimilis
  6. Byggingar- og skipulagsfulltrúi Skagabyggðar
  7. Húsnæðisáætlun 2024
  8. Refa- og minkaeyðing
  9. Bréf

a)  Elín S Sigurðardóttir - skipun í stjórn Heimilisiðnaðarsafnsins

b)  INR - Reglugerð um íbúakosningar

c)  Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

d)  Umboðsmaður barna - Barnaþing 17. nóvember 2023

e)  INR - Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 2023

f)  Umhverfis- orku og loftlagsráðuneyti - Um innviði fyrir orkuskipti

g)  Matvælaráðuneytið - Matvælaþing 2023 15. nóvember 2023

h)  INR - Þjónustustefna

10. Fundargerðir

a) Fundargerðir 933-936. funda Sambands íslenskra sveitarfélaga

b) Fundargerðir 99. fundar SSNV 3. október

c) Fundargerð Félags- og skólaþjónustu A.Hún 27. sept 2023

d) Fundargerð Norðurár bs 19. september 2023

11. Önnur mál