Sveitarstjórnarfundur 8.júní 2023

Dagskrá fundarins:

  1. Úrgangsmál - útboðsgögn og rotþrær
  2. Kálfshamarsvík
  3. Vinnuskóli Skagabyggðar

4.  Samningur um gagnkvæma aðstoð slökkviliða

5. Bréf

a)  Erindi Vignir Björnsson

b) Vinum íslenskrar náttúru

c) Innviðaráðuneytinu - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

d) Ámundakinn, aðalfundarboð

e) Snarfari Skagaströnd

6. Fundargerðir

a) Fundargerðir 925-928. funda Sambands íslenskra sveitarfélaga

b) Fundargerð 94. fundar SSNV

c) Fundargerð 110 fundar Norðurá bs

7. Önnur mál

a) Fræðsluferð til Skotlands