Sveitarstjórnarfundur 4.maí 2023

Dagskrá fundarins:

 1. Ársreikningur 2022 - seinni umræða
 2. Stofnun sjálfseignarstofnunar vegna uppbyggingar fyrir fatlað fólk
 3. Starfshlutfall oddvita
 4. Lýsing heimreiða
 5. Úrgangsmál
 6. Kálfshamarsvík
 7. Slit byggðasamlaga í A-Húnavatnssýslu
 8. Sjóðir
 9. Bréf
  1. Erindi Karólína Elísabetardóttir
  2. Forsætisráðuneytinu “sjálfbært Ísland”
  3. Sigurði Guðjónssyni, formanni æðarræktarfélags Skagafjarðar
  4. Innviðaráðuneyti “tillögur um breytingar á 133. gr. sveitarstjórnarlaga um íbúakosningar sveitarfélaga”
 10. Fundargerðir
  1. Fundargerð ársfundar Norðurár bs.
  2. Fundargerðir 922-924. funda Sambands íslenskra sveitarfélaga
  3. Fundargerð Fjallskilanefndar Skagabyggðar 26.04.23
 11. Önnur mál