Sveitarstjórnarfundur 16. febrúar 2024

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Skagabúð klukkan 13:00 16. febrúar 2024

Dagskrá fundarins:

  1. Sameining Skagabyggðar og Húnabyggðar
  2. Varmadælur í dreifbýli
  3. Forsetakosningar 1. júní 2024
  4. Matvælaráðuneytið - Drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu
  5. Skagabúð
  6. Samningar við skólabílstjóra
  7. Reglur um refa- og minkaveiði í Skagabyggð
  8. Samningar við veiðimenn í Skagabyggð
  9. Námur í Skagabyggð
  10. Bréf
    1. Samband íslenskra sveitarfélaga - Boun XXXIX landsþings sambandsins
    2. Norðurá bs. Breyting á móttöku olíusmitaðs eða olíumengaðs úrgangs hjá urðunarstaðnum Stekkjarvík.
    3. Miðstöð héraðsskjalasafna um rafræna skjalavörslu
    4. Samband íslenskra sveitarfélaga- boðun á málþingið “Er íslensk orka til heimabrúks?”
    5. Óbyggðanefnd - Þjóðlendumál: eyjar og sker
    6. Matvælaráðuneytið - Regluverk um búfjárbeit - sjónarmið matvælaráðuneytis
  11. Fundargerðir
    1. Fundargerðir 941.-942. funda Sambands íslenskra sveitarfélaga
    2. Fundargerðir SSNV nr 102 og 103.
    3. Fundargerðir fagráðs BMN nóv og des 2023
    4. Fundargerðir nr 14, 15 og 16 fagráðs málefni fatlaðs fólks á Nl. vestra
  12. Önnur mál