Sveitarstjórnarfundur 10. ágúst 2023

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Skagabúð klukkan 08:00 10. ágúst 2023

Dagskrá fundarins:

  1. Úrgangsmál - Niðurstaða útboðs í sorphirðu
  2. Kálfshamarsvík- skipulag
  3. Sjóvarnir við Víkur - ósk um framkvæmdaleyfi
  4.  Norðurá - ábyrgð á lántöku
  5. Reglur um skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni
  6. Skagabúð - vatnsmál og rekstur
  7. Samningur um byggingar- og skipulagsfulltrúa
  8. Svæðisáætlun úrgangs til samþykktar
  9. Vegaframkvæmdir í Skagabyggð

 

10. Bréf

a) Kvenfélagið Hekla - undanþága frá gjaldskrá Skagabyggðar

b) SSNV - sýn Skagabyggðar vegna umsagnar um svæðisbundið samráð sveitarfélaga í þágu farsældar barna.

11. Fundargerðir

a) Fundargerðir 929-930. funda Sambands íslenskra sveitarfélaga

b) Fundargerð 95. fundar SSNV

c) Fundargerð 111. fundar Norðurá bs

 12. Önnur mál