Opið fyrir styrkumsóknir

Nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir vegna uppsetningar á lýsingu heimreiða í Skagabyggð samkvæmt samningi.  Vinsamlegast sendið umsókn á netfangið skaga.byggd@simnet.is með þeim upplýsingum sem getið var um í samningi ásamt bankaupplýsingum.  Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 30. nóvember 2023.