Ljósastaurar komnir og plæging að hefjast

Erla Jónsdóttir og Jónas Sigurgeirsson undirrita verksamning um lagningu ljósastaura í Skagabyggð
Erla Jónsdóttir og Jónas Sigurgeirsson undirrita verksamning um lagningu ljósastaura í Skagabyggð

Ljósastaurar sem eiga að prýða heimreiðar í Skagabyggð eru komnir og samningur við Átak ehf var undirritaður í dag, reiknað er með að plæging hefjist 26.júní 2023, byrjað verður nyrst og svo unnið sig áfram í norður.