Íbúafundi verður streymt

Íbúafundir sem haldnir verða um kynningu á sameiningartillögu Skagabyggðar og Húnabyggðar núna í 3. og 4. júní verður streymt á netinu.  Íbúar geta tengst fundinum í gegnum Teams með hlekknum hér fyrir neðan og geta tekið virkan þátt í fundinum.

Microsoft Teams Need help?

Hlekkur á íbúafund

Meeting ID: 354 556 683 531

Passcode: DkJd6L