Átt þú rétt á frístundastyrk?

Skil á gögnum vegna frístundaþátttöku síðastliðins árs er í síðasta lagi 31. janúar næsta árs. Eftir það fellur réttur þess árs niður.

https://www.skagabyggd.is/is/thjonusta/fristundastyrkur