Aðstoð við Grindvíkinga

Grindavík
Grindavík

Samband íslenskra sveitarfélaga óskar eftir upplýsingum um laust húsnæði til handa Grindvíkingum, búið er að stofna skráningarsíðu til þess að koma lausu húsnæði á framfæri og hér er tengill á skráningarsíðuna.  Skrá laust húsnæði.